27.2.2010 | 18:33
Kalla nefndina heim
Það á engin samninganefnd að vera að störfum núna viku fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er ekkert nema vanvirðing við almenning og stjórnarskánna að standa í einhverju veseni þegar þetta mál liggur klárlega hjá þjóðinni en ekki hjá stjórnmálamönnum. Eftir að úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu eru kunn geta stjórnmálamenn ákveðið hvað þeir gera í framhaldinu, en eins og er hafa þeir ekkert umboð í þessu máli.
Leynifundur um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Óttalega getur þú verið einfaldur.
Hvað er að því að kanna og semja ef um
góða niðurstöðu er að ræða?
Ég 27.2.2010 kl. 18:44
Það er allt að því ef það er í andstöðu við anda stjórnarskrárinnar. Stjórnarskrá Lýðveldissins eru æðstu lög þjóðarinnar, og mér blöskrar sú vanvirðing sem henni hefur verið sýnt undanfarna áratugi, og sífellt eykst sú vanvirðing.
Axel Þór Kolbeinsson, 27.2.2010 kl. 18:49
já, ein spurning frá mér, Axel, í skilmálunum hjá þér er talað um að orð lýsi innri manni, segðu mér þá hverju lýsir titil myndin hjá þér? Vona að myndin lýsi ekki þínum innra manni.
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 27.2.2010 kl. 19:03
Nei, hún gerir það ekki. Myndin er teiknuð af elskulegri eiginkonu minni og er til hliðar við seríu sem er af víkingum í kringumstæðum sem eru ekki í karakter (t.d. í verslunarmiðstöð að kaupa sér föt). Hér er ég settur í karakter sem passar ekki alveg. Ekki að það komi málinu nokkuð við.
Axel Þór Kolbeinsson, 27.2.2010 kl. 19:16
Þjáóðaratkvæðagreiðsla, um hvað ?
Finnur Bárðarson, 27.2.2010 kl. 19:47
Skiptir það öllu máli? Hefur ekki verið ein háværasta krafa almennings að hér verði haldnar þjóðaratkvæðagreiðslur um mikilvæg mál, og nú loksins þegar það er í boði, þökk sé stjórnarskránni, keppast stjórnmálamenn og aðrir um tala tala hana niður. &. mars verður einn merkasti dagur í sögu lýðræðis á Íslandi frá stofnun Lýðveldisins.
Axel Þór Kolbeinsson, 27.2.2010 kl. 19:51
Alveg rétt, myndin kemur málinu ekki við - en takk fyrir skýringuna. Þetta er bara flott.
Ég er sammála þér varðandi samninga núna og þjóðarakvæðagreiðsluna, stjórnmálamenn allra landa virðast vera hræddir við vald almennings. Þ.e. beint lýðræði.Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 27.2.2010 kl. 20:15
Sammála þér Axel Þór að þetta verður prófraun fyrir lýðræði á Íslandi og þeirra landa sem eiga í hlut.
Ef ég skulda peninga þá fer ekki rukkari á dyrnar hjá nágrannanum og byrjar "að semja" um skuldina mína. Og lætur þannig að aðalatriðið sé að nágranninn fái svo fína vexti og kjör á skuld sem er inte hans.
það er þreytandi fólk sem styður handrukkara Breta og Hollendinga.
Óskar Arnórsson, 27.2.2010 kl. 20:19
Einmitt. Þess vegna er það svo mikilvægt að mínu mati að stjórnmálamenn virði stjórnarskránna sem þeir sóru eið að gera. Hérna erum við loksins komin með vísi að lýðræðisumbótum fyrir almenning, þótt enn megi bæta við. Mín afstaða gagnvart Icesave-málinu öllu er þekkt þeim sem lesa bloggið mitt, en kemur þessu í raun ekkert við því hér er um að ræða kröfu um lýðræði, og ég hvet alla til þess að sýna það í verki að þeir styðji aukið lýðræði og aukna aðkomu almennings að ákvarðanatöku hér á landi með því að mæta í sína kjördeild þann 6. mars og kjósa - sama hvaða skoðun þeir hafa á málinu.
Axel Þór Kolbeinsson, 27.2.2010 kl. 20:22
Ég kýs nei og það er löngu ljóst. Eiginlega hef ég engan skilning á þeim sem vilja ólmir semja og borga þrátt fyrir allar upplýsingar sem eru á borðinu.
Óskar Arnórsson, 27.2.2010 kl. 20:52
Það sama mun ég gera Óskar, en ég hef þó innsýn í hugmyndafræði þeirra sem hafa aðra skoðun, en algerlega ósammála þeim.
Axel Þór Kolbeinsson, 27.2.2010 kl. 20:57
Já Axel. ég tel mig hafa ágætan skilning á fólki sem hrætt. Enn það á ekki að taka ákvarðanir sem stjórnast af hræðslu. það getur orðið dýrara enn fólk heldur.
Óskar Arnórsson, 27.2.2010 kl. 21:13
Ef við fellum Icesave II þá verða Icesave I virk. Bretar þurfa þá bara að samþykkja þessa gagnslausu fyrirvara og málið er leyst.
Er þetta ekki hálfgert klúður orðið alltsaman?
Bjarni 27.2.2010 kl. 22:44
Þetta mál allt er búið að vera klúður frá upphafi Bjarni. En það er samt sem áður algerlega óréttlætanlegt af stjórnmálamönnum að ætla sér að halda klúðrinu áfram þegar umboðið í þessu tiltekna máli hefur verið tekið af þeim og sett í hendurnar á æðsta valdi þjóðarinnar; okkar.
Axel Þór Kolbeinsson, 27.2.2010 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.