23.3.2010 | 15:56
Símanúmer Heimavarnarliðsins
- Heimavarnarliðið ætlar að verja heimili fólks fyrir útburði vegna óréttmætra skuldakrafna, með því að hindra aðgang lögreglu ef þarf.
- Heimavarnarliðið gengur friðsamlega fram í aðgerðum sínum en áskilur sér rétt til að verja hendur sínar.
- Liðsmenn í Heimavarnarliðinu geta þeir orðið sem eru lögráða, agaðir og styðja markmið þess.
- Þeir sem vilja fá aðstoð Heimavarnarliðsins geta haft sambandi í síma 841-0551 eða netfangið heimavarnarlidid@gmail.com.
Fallist á útburðarbeiðni bankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Já heimavarnarliðið minnir alltaf á sig, en minnir mann þó oftar en ekki á naut í posturlínsbúð.
Í þessu máli sem heimavarnarliðið er núna að minna á sig er um að ræða aðila sem skv. því að hafa misst íbúð sína á uppboði í mars 2009 á rætur greiðsluvanda síns að rekja allt aftur til ársins 2007. Þetta sér maður strax þegar maður skoðar bara hvað svona innheimtuaðgerðir taka almennt langan tíma.
Sem sé nú er heimavarnarliðið að bjóða þjónustu sína vegna aðila sem lenti í greiðsluerfiðleikum í bullandi uppsveiflu. Hvaða rétt á að verja í því tilfelli.
Einnig ef við skoðum rétt, þá missti konan eignina á uppboði fyrir ári síðan. Skv. því er Arionbanki réttur eigandi íbúðarinnar. Síðan þá hafa viðræður átt sér stað skv. fréttinni milli hennar og bankans um áframhaldandi búsetu í íbúðinni, sem ekki hafa skilað árangri. Allan þennan tíma hefur hún búið sér að kostnaðarlausu í íbúðinni. Hvaða rétt á að verja í þessu tilfelli.??
Sigurður Geirsson 23.3.2010 kl. 16:43
Heimavarnarliðið er ekki að minna á sig. Ég er að minna á Heimavarnarliðið. Hvað fólk gerir við þær upplýsingar sem ég kem áfram er á þeirra ábyrgð.
Axel Þór Kolbeinsson, 23.3.2010 kl. 16:45
Var það ekki í fréttum um daginn að þetta svokallaða heimavarnalið oltið hækkun á kröfu á hendur uppboðsþola . ?? Skil ekki hvaða rök eru að baki því að fell niður skuldir einskatlínga sem síðan verður svo velt yfir á almenning ?? engin rök á bak við það
Jón Rúnar Ipsen, 23.3.2010 kl. 17:06
Jón R. það var tóm lygi. Heimavarnarliðið bauð ekki í það var bara einhver einstaklingur staddur þarna sem bauð á móti lögfræðingnum. Þar að auki halda þessi rök þín ekki vatni, en það er önnur saga.
Baldvin Björgvinsson, 23.3.2010 kl. 22:59
Baldvin B verð að segja að enn einu sinni hefur maður á blogginu sannað fyrir mer að málefnaleg umræð á sér ekki stað hér heldur eitthvað allt annað .
Hvaða rök halda ekki vatni ?? Er það ekki staðreynd að Heimavarnaliðið mætti á uppboð í hafnarfirði þar sem sýslumaður var að bjóða upp eign ekki hægt að mótmæla því að það gerðist .
Nú eftir stendur að það var boðið gegn lögfræðingi banka og við það hækkaði lokaboð sem hækkaði uppboðsgreiðslur íbúðareiganda þetta er staðreynd.
Og í sambandi við niðurfellingu lán til einstaklinga sem tóku lán í erlendi mynt þá er það ekki vafi það verða almenningur sem munu fá það í hausinn ef þú getur sýnt fram á að svo verði ekki þá hvet ég þig til að gera svo ef ekki þá Ja þá ert þú búinn að gera lítið úr þér ekki mér .
Jón Rúnar Ipsen, 24.3.2010 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.