. - Hausmynd

.

Hveragerði og Selfoss

Hér í Hveragerði liggur askan í loftinu, en hún virðist vera meiri sunnan við bæinn.  Ég var að koma frá Selfossi en þar voru ljósbrúnir regndropar klukkan 15:30 og himininn brúnleitur suður og austur af.
mbl.is Aska yfir borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já Sæll.

Hvernig stendur á því að það er verið að fljúga bæði á Reykjavíkurflugvelli og Keflavík. Er það af því að askan sést ekki á gerfitunglamynd? Er ekki nóg að sjá hana og finna með berum augum. Mikið er heimur flugsins skrítinn.

Hjálmar 18.5.2010 kl. 16:33

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Þar fer eftir hæð og þéttleika.  Líklega liggur rykið neðan við flughæð.

Axel Þór Kolbeinsson, 18.5.2010 kl. 16:35

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Verðum kannski að leggja bílaflotanum á höfuðborgarsvæðinu til að sú gífurlega mengun sem fylgir bílunum verði minni?

Bílaumferð getum við mögulega stjórnað, en Eyjafjalla-ógninni getum við ekki með nokkru móti stjórnað! Einungis beðið almættið hlutlausa og góða að hjálpa sem flestum! M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.5.2010 kl. 16:50

4 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Ég held að það þurfi nú ekkert að leggja bílunum þótt það væri ekkert verra ef fólk færi að nýta sér þær almenningssamgöngur sem til eru.  En næstu mánuði eiga Reykvíkingar á hættu að sjá ljósbrúna rigningu af og til.

Axel Þór Kolbeinsson, 19.5.2010 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband