24.1.2011 | 21:48
Þjóðernishyggja og annarskonar hyggja
DV veltir sér mikið upp úr litlum hóp sem boðar kynþáttahyggju og daðrar við aðskilnaðarhugmyndir. Þetta fólk kallar sig þjóðernissinna og blaðamenn og almenningur taka undir. Hinsvegar er þetta mesti misskilningur þar sem hin raunverulega þjóðernishyggja kemur litarhafti, menningu og þjóðerni lítið við.
Þjóðernishyggja, eða þjóðhyggja eins og stefnan ætti frekar að vera kölluð, snýst um sjálfsákvörðunarvald almennings. Fólkið vildi ekki lengur láta aðalinn í sínu landi, eða jafnvel fjarlægu landi, hafa nánast alræðisvald á meðan það fékk ekkert að segja um sín eigin mál.
Fyrstu og sennilega þekktustu dæmi þjóðernisbyltinga, sjálfstæðisstríð Bandaríkjanna og fyrsta bylting Frakklands koma upp úr þessum farvegi þjóðernishyggju. Almenningur hafði fengið nóg og ákvað að betra væri ef þau stjórnuðu sér sjálf og stofnuðu fyrstu nútíma lýðveldin.
Það sem flækir svo málin er hugmyndin eða skilgreiningin á hvað er þjóð. Það er eitthvað sem getur verið snúið, en á endanum er það hópur fólks sem vegna landfræðilegrar, menningarlegrar og sögulegrar ástæðna kýs að búa saman í einu ríki. Innan þessa ríkis eru oftast margir mismunandi hópar fólks sem við köllum þjóðarbrot. Þegar þessi brot telja hagsmunum sínum betur komið við að stjórna sínum málum sjálf má segja að ný þjóð fæðist.
Eitthvað gæti þetta vafist fyrir fólki hér á Íslandi sem er svo lánsamt að hafa ekki þurft að nota nema eina skilgreiningu til að geta sammælst um það að vera þjóð í eigin ríki, en það er landfræðileg einangrun okkar. Vissulega skemmir ekki fyrir að við höfðum öll nokkurn vegin sama tungumál og menningarlegan bakgrunn á þeim tíma sem við fengum okkar sjálfræði aftur, en það kemur til vegna einangrunar okkar.
En ég læt hér staðar numið og hvet fólk til að kynna sér hvað þjóðernishyggja er áður en það heldur áfram að sverta saklausa hugmyndafræði með að tengja hana við kynþáttahyggju og útlendingahatur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:49 | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.