28.2.2017 | 14:53
Um innflytjendur og fordóma á Íslandi
Vegna þeirra tveggja skýrslna [1] [2] sem hafa nú komið út um málefni innflytjenda og LGBT... einstaklinga þá langar mig að tjá mig um það sem snýr að innflytjendum.
Í tæpa tvo áratugi hef ég verið viðloðandi innflytjendur frá öllum heimshornum. Ég hef átt í persónulegum tengslum við það ágæta fólk og unnið lítillega að réttindum þeirra þannig að ég hef örlitla innsýn í þeirra heim. Ég verð að taka undir með þessum skýrslum að helsta hindrun þeirra í að samlagast því fólki sem fyrir er á þessari eyju er skortur á tungumálakennslu, skortur á að kynna þeim sín réttindi og skyldur, og svo viðmót almennings.
Með auknu hlutfalli innflytjenda verðum við að taka okkur á, því ef ekkert er að gert munum við gera sömu mistök og skandínavísku þjóðirnar. Þeirra mistök leiddu til félagslegrar einangrunar innflytjenda og myndunargettó hverfa. Þar hafa börn þeirra svo alist upp við verri aðstæður en innfædd börn og enda þau oft í gengjum vegna reiði og vonbrigða með samfélagið og ójafnra tækifæra. Hér höfum við enn ekki séð þetta gerast að ráði þótt hæsta hlutfall innflytjenda á höfuðborgarsvæðinu búi í Breiðholtshverfi.
Hvað varðar fordóma þá er miklu meira um þá í íslensku samfélagi en flestir gera sér grein fyrir. Að stórum hluta koma þeir vegna þess samfélags sem fólk elst upp í og fáir spyrja sjálfa sig að því hvort það sem innprentaðist í æsku eigi rétt á sér.
Að mínu mati eru Múslimar, Asíubúar og Grænlendingar það fólk sem verst finna fyrir fordómum þótt það eigi við um alla aðra, þar á meðal fólk sem er fölt á hörund og kemur frá ríkjum sem flestir tengja við kristna trú.
Ágætu íbúar þessa lands og stofnanir okkar. Við ykkur vil ég segja að við verðum að taka okkur alvarlega á, læra af mistökum annarra þjóða og kveða niður fordóma - ekki með illu, heldur með umburðarlyndi og góðmennsku í hjarta benda fólki á hver misskilningur þeirra sé, því við viljum jú flest koma fram við aðra eins og við viljum að komið sé fram við okkur.
Að lokum hvet ég fólk, og þá sérstaklega innflytjendur og afkomendur þeirra, að tjá sína skoðun hér fyrir neðan. Hér eru allir jafn réttháir og enginn þarf að gefa upp nafn eða póstfang. Vegna eðlis þessarar færslu mun ég þó bregða út af mínum vana og loka fyrir þá sem eru með ómálefnalegt skítkast.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Mannréttindi | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.