. - Hausmynd

.

Enn eitt línuritiđ

Ég tók saman ţróun verđlags og launa frá júnímánuđi 1979 til dagsins í dag.  Ţađ má ýmislegt athyglivert sjá út úr ţessu línuriti mínu, t.d. ţađ ađ kaupmáttur minnkađi frá '79 og náđi lágmarki seinnihluta árs 1983 ţegar kaupmáttarskerđingin var 22,8%.  Á sama tíma náđi verđbólga hćstu hćđum eđa 102%.

Ţađ tók launafólk tíma ađ rétta úr kútnum og kaupmátturinn varđ ekki sá sami og hann hafđi veriđ '79 fyrr en um aldamótin.  Eftir ţađ varđ kaupmáttaraukning hröđ og í mars 2007 var kaupmáttur orđinn 22,6% hćrri en hann var '79, eđa í mars 2000 sem er seinni núllpunktur.

Í dag er hćkkunin tćp 10,9%

Annars segir mynd meir en ţúsund orđ.

 

Uppsafnađur kaupmáttur

 

Eins og međ önnur línurit á síđunni minni er öll afritun heimil svo lengi sem heimilda er getiđ. (Hagstofan og ASÍ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband