12.1.2009 | 13:25
Atvinnuleysi að aukast í fyrsta skipti í 33 ár?
Ekki veit ég hvaðan moggamenn fá þær tölur. Miðað við þessa síðu hér þá hefur atvinnuleysi í Þýskalandi rokkað upp og niður undanfarin 28 ár eins og annasstaðar. Að meðaltali hefur atvinnuleysið verið í kring um 8%.
Ekki get ég gagnrýnt heimildir þeirra fyrir mesta samdrætti í 60 ár, en 3% samdráttur er allaveganna það mesta síðan 1980, en ekki hefur mælst meiri samdráttur en 1% á því tímabili.
Björgun rædd í Þýskalandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Bíddu við, er ekki Þýskaland í ESB? Og eru þeir ekki með efnahagslega alsælulyfið, E-töfluna EVRU??? Á ekki aðild að ESB þýða endalausa efnahagslega sælu þar sem aldrei koma kreppur? Svo ber að skilja á ESB-sinnum hér á landi. Hvað er að gerast í Þýskalandi???? Hvað klikkaði hjá ESB???? Getur einhver upplýst mig um það???
Veit ekki til annars en að atvinnuleysi hafi verið viðvarandi 10-12% Þýskalandi síðan 1990. Og samt er þetta land aðili að "efnahagsundrinu" ESB. Hvað er að gerast í Þýskalandi? Geysaði 3. heimstyrjöldin þar sem rústaði efnahag landsins?
Halló ESB-sinnar! Eruð þið þarna? Getið þið útskýrt þetta fyrir okkur? Eða eruð þið uppteknir núna við að semja trúlega útskýringu á þessum vanda ESB-ríkisins Þýskalands??? Halló ESB-sinnar!!! Hvar eruð þið???
Jón Hannes Sigurpálsson 12.1.2009 kl. 13:55
Jón Hannes: Það er ekkert hrunið í þýskalandi. Efnahagur landins er mjög góður eins og sést á þeim aðgerðum sem grípa á til á næstunni. Síðan eru atvinnuleysistölur frá Þýskalandi mjög villandi ef maður tekur ekki með í reikninginn að margir íbúa fyrrverandi DDR kunna ekki eða nenna ekki að leita sér að vinnu (þ.e.a.s þeir sem aldir eru upp við að ríkið skaffi slíkt). Ég get fullyrt að allir þeir sem nenna að leita að vinnu í Þýskalandi, fá hana.
Historiker, 12.1.2009 kl. 14:46
Sælir Jón Hannes og Historiker.
Fyrir það fyrsta hefur atvinnuleysi í Þýskalandi ekki verið viðvarandi 10% - 12%, né jókst það við sameiningu Þýskalands. Atvinnuleysi í Þýskalandi jókst úr 3,4% árið 1980 í 8,2% árið 1983. Á því tímabili sem Þýskaland sameinaðist minnkaði atvinnuleysið úr 7,8% árið 1988 í 5,5% árið 1991. Frá 1994 hefur atvinnuleysi í Þýskalandi rokkað frá 6,9% upp í 10,6%.
Axel Þór Kolbeinsson, 12.1.2009 kl. 15:13
Ég bý sem námsmaður í Þýskalandi og get fullyrt að venjulegt fólk hér finnur nákvæmlega ekkert fyrir þessari kreppu, enda hefur flest fólk hér þann góða vana á að safna fyrir nokkurnveginn öllu sem þau kaupa og nota helst ekki kreditkort né taka lán eins og við.
Historiker hefur einnig rétt fyrir sér að atvinnuleysishlutfallið hér er mun hærra í austurhlutanum en í vesturhlutanum (þar sem ég bý er það t.d. 3%), þó ég þori ekki að fullyrða að það sé einungis vegna leti - Austur-Þýskaland er ennþá í verulegri uppbyggingu eftir að hafa verið hluti soviet í svo mörg ár sem það var. Jafnframt er það rétt eftir minni reynslu að ef menn nenna að leita þá finna þeir hér vinnu.
Elvar Steinn Kjartansson 12.1.2009 kl. 15:20
Góð síða með góðum gögnum:
http://www.spiegel.de/flash/0,5532,12125,00.html
Elvar Steinn Kjartansson 12.1.2009 kl. 15:24
Sæll Elvar og takk fyrir hlekkinn.
Það er áhugavert að sjá muninn á atvinnuleysi á milli landshluta í Þýskalandi, og gaman væri að sjá sambærilegann samanburð fljótlega eftir sameiningu. Atvinnuleysi á Íslandi er líka mjög mismunandi á milli landshluta. Miðað við síðustu opinberar tölur sem eru frá Nóvember þá var meðalatvinnuleysi á Íslandi 3,3% en 0,6% á vestfjörðum og 7,2% á suðurnesjum.
Axel Þór Kolbeinsson, 12.1.2009 kl. 15:35
Pjúfff, Historiker ESB-sinni. ESB virkar þá og er þá þetta sælubandalag sem þið predikið um.
Ég get líka bent á að það var nær ekkert atvinnuleysi hér á landi - (ca. 0,5% árið 2007 og ca. 1% árið 2008) - áður en að krónunni var nauðgað af spákaupmönnum.
Elvar, hvaða "venjulega" fólk í Þýskalandi ert þú að tala um, sem finnur ekkert fyrir kreppu þar í landi? Varla eru það þessi ca. 9% sem eru atvinnulaus.
Svona var atvinnuleysis í Þýskalandi á árunum 1969-2007 skv. heimildum frá OECD:
Það mega þó Þjóðverjar eiga, þeir reyna þó að gera eitthvað til að bæta efnahaginn. Stjórnvöld hér á landi gera ekki neitt. Þau halda að það að ganga í ESB lagi efnahag landsins að eilífu.
Jón Hannes Sigurpálsson 12.1.2009 kl. 16:09
Takk fyrir þessar tölur frá OECD Jón Hannes. Þær sýna, ásamt tölum Spiegel sem Elvar hlekkjaði í að atvinnuleysi í Þýskalandi er ekki að aukast í fyrsta skipti í 33 ár eins og mbl.is vill halda fram.
Axel Þór Kolbeinsson, 12.1.2009 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.