21.11.2010 | 13:42
Fjórflokkurinn allur klofinn
Í stóru flokkunum fjórum er einhver klofningur varđandi afstöđu til ESB-ađildar, en minnst ţó í Samfylkingunni. Einungis hluti litlu stjórnmálasamtakana hafa afgerandi afstöđu međ eđa á móti ađild.
Samtök Fullveldissinna er eitt ţađ stjórnmálafélag sem er alfariđ hlynnt ţví ađ Ísland standi utan Evrópusambandsins ásamt ţví ađ hafa stefnu í mörgum öđrum málaflokkum. Annars getiđ ţiđ litiđ á samantekt mína yfir heimasíđur stjórnmálasamtaka hér til hćgri ef ţiđ hafiđ áhuga á ađ kynna ykkur hvađ er ađ gerjast utan fjórflokksins.
![]() |
Segir VG vera ESB-flokk |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
18.11.2010 | 18:09
Ábending til fréttamanna
Myndin sem fylgir fréttinni er ekki af skreiđ líkt og fréttin er um heldur af saltfisk. Ég get ekki betur séđ en ađ hann sé fullverkađur og jafnvel sólţurkađur. Sama mynd var notuđ í frétt hér á mbl fyrir einu og hálfu ári og ţá haldiđ fram ađ myndin vćri af harđfisk.
![]() |
Varađ viđ skreiđarviđskiptum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
18.11.2010 | 15:57
71 frambjóđandi
Ţađ er mikiđ verk ađ fara yfir alla frambjóđendur til stjórnlagaţings, en ég er nú samt búinn ađ fara hratt í gegn og velja mér 71 ađ mér međtöldum til ađ líta betur á. Ef einhverjir ţarna úti leggja ekki í ţađ verk ađ fara yfir alla 522 frambjóđendurna, en treysta minni dómgreind ţá birti ég hér listann eins og hann er fyrir rýnivinnu:
- Ađalsteinn Ţórđarson 3546
- Alda Davíđsdóttir 2765
- Alfređ Hafsteinsson 2589
- Ann María Andreasen 4162
- Ari Teitsson 2237
- Arndís Einarsdóttir 5449
- Axel Ţór Kolbeinsson 2336
- Ágúst Már Garđarsson 7275
- Ámundi Hjálmar Loftsson 4316
- Árelíus Örn Ţórđarson 9926
- Árni Jónsson 8078
- Ásgeir Ţorbergsson 2919
- Ástţór Magnússon Wium 7176
- Baldvin Björgvinsson 5185
- Bergsveinn Guđmundur Guđmundsson 3579
- Birna Guđrún Konráđsdóttir 4195
- Björgvin Rúnar Leifsson 4943
- Bragi Straumfjörđ Jósepsson 8342
- Einar Brandsson 6307
- Elías Pétursson 7726
- Eva Sigurbjörnsdóttir 2754
- Finnbjörn Gíslason 6087
- Finnbogi Vikar 6032
- Freyja Haraldsdóttir 2303
- Friđrik Ţór Guđmundsson 7814
- Frosti Sigurjónsson 5614
- Guđbrandur Ólafsson 6857
- Guđmundur Jónsson 4778
- Guđni Karl Harđarson 7396
- Gunnar Grímsson 5878
- Haukur Nikulásson 8518
- Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir 7198
- Helga Sigurjónsdóttir 8496
- Hjörtur Hjartarson 3304
- Ingibjörg Daníelsdóttir 7253
- Ingibjörg Snorradóttir Hagalín 8034
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir 7319
- Jan Eric Jessen 7165
- Jóhannes Ţór Skúlason 8419
- Jón Jósef Bjarnason 5042
- Jón Valur Jensson 8804
- Jón Pétur Líndal 6791
- Jörmundur Ingi Hansen 3414
- Karl Lárus Hjaltested 2523
- Kolbrún Karlsdóttir 4756
- Kristinn Dagur Gissurarson 7847
- Lýđur Árnason 3876
- Már Wolfgang Mixa 4041
- Nils Erik Gíslason 8474
- Ottó Hörđur Guđmundsson 6659
- Ólafur Jónsson 6769
- Ólafur Már Vilhjálmsson 4745
- Óli Már Aronsson 3491
- Pétur Kristjánsson 6714
- Rakel Sigurgeirsdóttir 3865
- Sigurbjörn Svavarsson 4679
- Sigurđur Ađalsteinsson 5592
- Sigurlaug Ţ. Ragnarsdóttir 6054
- Sigurvin Jónsson 9805
- Sigţrúđur Ţorfinnsdóttir 4261
- Skafti Harđarson 7649
- Steinar Immanúel Sörensson 7561
- Svavar Kjarrval Lúthersson 5086
- Tryggvi Gíslason 6428
- Vagn Kristjánsson 2512
- Viđar Helgi Guđjohnsen 5328
- Vigfús Andrésson 5471
- Ţór Ludwig Stiefel 9827
- Ţórir Steingrímsson 3469
- Ţórólfur Sveinsson 2567
- Ţórunn Hálfdánardóttir 5152
17.11.2010 | 15:28
Gleđilegt Icesave
Já gleđilegt Icesave kćru samlandar. Ţetta fer ađ verđa árviss viđburđur, karpađ um Icesave fram ađ áramótum, forseti neitar ađ skrifa undir lög eftir áramót og svo kjósum viđ aftur í mars.
Ég er orđlaus og get ekki annađ en flokkađ ţessa fćrslu undir spaugilegt...
![]() |
Icesave-ađventan ađ renna upp |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
11.11.2010 | 12:56
Undarleg framsetning hjá fréttamiđlunum
Hjá netmiđlunum eru fyrirsagnir frétta um ţessa könnun villandi, en ţćr leiđa ađ ţví ađ meirihluti ađspurđra vilji núverandi ríkisstjórn. En samkvćmt könnuninni er svo ekki ţótt rétt rúmur helmingur vilji sjá núverandi stjórnarflokka koma ađ ríkisstjórn međ einhverjum hćtti. Flestir ađspurđir vilja sjá utanţingsstjórn, eđa 33,7%.
Á hinn bóginn voru 50,3% á ţví ađ ríkisstjórnarmynstur međ ađkomu núverandi stjórnarflokka vćri ákjósanlegast viđ núverandi kringumstćđur (ţ.e. í óbreyttri mynd, međ ađkomu annarra flokka eđa samstjórn allra flokka).
![]() |
Helmingur vill sömu stjórnarflokka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
8.11.2010 | 10:57
Hljómar rangt...
Í fréttinni segir:
Íbúar utan höfuđborgarsvćđisins fóru ađ međaltali eina ferđ vikulega til borgarinnar.
Ţessu á ég bágt međ ađ trúa. Ţegar ég bjó austur á fjörđum fór ég kannski einu sinni til tvisvar á ári til höfuđborgarinnar, og nú ţegar ég bý í Hveragerđi sem er ţó ekki nema í hálftíma fjarlćgđ fer ég tvćr til ţrjár ferđir í viku, mest vegna vinnu.
Ég myndi vilja fá nánari skýringu á ţessari setningu. Kannski einhver lesandi geti vísađ mér á ţessa könnun?
![]() |
Bćttar almenningssamgöngur helsta ósk íbúanna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
4.11.2010 | 14:44
Bćtist í hópinn
![]() |
Mótmćlt viđ Alţingi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
3.11.2010 | 21:42
Frambjóđandi 2336
![]() |
Frambjóđendur kynntir á vefnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
25.10.2010 | 10:27
Pierre
Fyrir viku síđan tók ég puttaferđalang viđ Litlu kaffistofuna sem vantađi far til Hveragerđis. Lítiđ mál ţađ. Hann hafđi áhuga á ađ ferđast ađeins um landiđ, en var tjaldlaus og peningalítill. Ég rćddi töluvert viđ hann og bauđ honum ađ gista um nóttina.
Pierre ţessi er mikill ćvintýramađur og hefur ferđast töluvert um Evrópu, en hann kemur frá Quebec í Kanada. Ég og frúin ráđlögđum honum ađeins varđandi hvert og hvernig hann gćti ferđast og sögđum honum ađ hafa samband viđ okkur ef honum vantađi einhverja ađstođ. Á föstudaginn bankađi hann upp á hjá okkur, hafđi ţá komist á puttanum austur ađ jökulsárlóni og til baka, og tilkynnti okkur ađ hann vildi elda fyrir okkur. Úr varđ ađ hann gisti aftur ţá nótt, og svo í gćr sóttum viđ hann til Reykjavíkur ţar sem hann gisti hjá vinafólki og fórum međ hann á Ţingvelli og upp í Haukadal og buđum honum gistingu aftur nú í nótt. Í morgunsáriđ rölti hann niđur ađ ţjóđveg til ađ fá far til Reykjavíkur.
Viđ ţađ ađ taka puttaferđalang upp í höfum viđ vingast viđ ágćtan mann, víkkađ skilning hans á íslensku ţjóđarsálinni og viđ kynnst hugarfari franskra kanadamanna ađ hluta.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
21.10.2010 | 18:32
Yfirburđir kvenna
Miđađ viđ ţćr tölur sem eru í ţessari frétt eru 30% frambjóđenda konur, en samt munu ţćr, lögum samkvćmt, ekki fá minna en 40% sćta nema 20 karlar eđa fleiri verđi kjörnir. Kynjakvótar sem settir eru um skiptingu ţingsćta gera ekkert annađ en ađ skekkja mynd kosninga.
Ég er vonsvikinn yfir ţví hversu fáar konur gefa kost á sér, en ţetta sýnir vanda stjórnmála á Íslandi og líklega víđar. Ef konur eru ekki jafn duglegar viđ ađ gefa kost á sér til ţingstarfa og viđ af veikara kyninu hversvegna eiga ţćr ţá ađ hafa meiri möguleika en karlar ađ ná sćti?
Ef viđ miđum viđ ţađ ađ konur fá 40% af 31 sćti, eđa 12 sćti og karlar 19, ţá erum viđ ađ horfa upp á ţađ ađ 7,5% kvenna nái kjöri en einungis 5,2% karla.
Andskotinn ađ ţađ skipti máli hvort fólk er međ gat eđa prik - ţađ er toppstykkiđ sem skiptir máli.
![]() |
525 frambođ til stjórnlagaţings |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu fćrslur
- Hvern ég styđ
- Hryđjuverkahús
- Ţrjár miđaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Ţađ er ýmslegt mögulegt
- Bölvađur aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varđandi sendiráđ rússa og sendiráđ okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuđur stríđsglćpa en fátt um mótmćli á Íslandi
- Ţađ ţurftu sex ađ líta á mig í gćr
- Loksins eru Íslendingar ađ rumska
- Borga ferđamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu ţátt í ţingstörfum skuggaţings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síđa sem er full af ýmsum fróđleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy