. - Hausmynd

.

Neyđarlög?

Ţegar lög eru sett sem afnema ţann rétt sem félög og einstaklingar eiga samkvćmt stjórnarskrá og lögum ţarf ađ koma til ákveđin réttlćting; ađ almannaheill krefjist ţess.  En ef ţađ á ađ fara ađ taka af stéttarfélögum verkfallsrétt sinn í tíma og ótíma er ekki um neitt annađ ađ rćđa en endurtekin stjórnarskrárbrot og brot á mannréttindum.

 


mbl.is Rćđa lög á verkfall flugvirkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Byltingin ađ hefjast?

Ţađ hefur veriđ ţungt hljóđ í mörgum undanfariđ ár og hefur bara ţyngst.  Mađur hefur heyrt útundan sér af fólki sem hefur taliđ ađ eina leiđin til breytinga sé vopnuđ bylting.  Ég spyr sjálfan mig hvort ţetta fólk hafi leitt saman hesta sína og ađgerđirnar í nótt séu bara general prufa...
mbl.is Reynt ađ lama fjarskipti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fínar hugmyndir

Ţetta litla skjal sem fylgir fréttinni hefur ýmsar góđar hugmyndir.  Sérstaklega lýst mér vel á hugmyndir um heimild Íbúđarlánasjóđs til ađ gera kaupleigusamninga, styrkingar búsetu og leiguforms og ţađ ađ skiptastjóra sé veitt heimild til ađ leyfa ţeim sem missa eignir sínar á nauđungarsölu afnotarétt í allt ađ 12 mánuđi, ţótt ţađ hefđi mátt vera lengri tími.

Annars er líklega best ađ segja sem minnst fyrr en frumvörpin sjálf verđa lögđ fyrir, en hrósa ber ţví sem ţess er vert.


mbl.is Dregiđ úr vćgi verđtryggingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frestum henni meira

Látum prenta hana í stćrra upplagi og seljum hana fyrir 2.999kr í Bónus fyrir jólin.  Jólabók ársins 2010 (eđa 2012?)

 


mbl.is Skýrslan tefst enn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki bara frćđimenn

Almenningur verđur líka vakandi fyrir skýrslunni og hef ég heyrt af stofnun leshringja hér og ţar.  Kreppuvaktin mun líklega rýna vel í skýrsluna, og ekki er ólíklegt ađ Alţingi götunar geri ţađ líka.  Viđ hjá Samtökum Fullveldissinna munum ađ sjálfsögđu lesa skýrsluna spjaldana á milli og taka efni hennar vel til athugunar.  Líklega verđur áhersla skýrslunar mest á stjórnsýslunni og ađgerđum og/eđa ađgerđarleysi hennar.

En vonandi taka sem flestir sér tíma til ađ lesa ţessa skýrslu sjálfir.


mbl.is Frćđimenn verđa á skýrsluvakt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áskorun til almennings

Einn af ţeim mikilvćgu hlutum sem ţarf ađ fara í hér á landi eru breytingar á umhverfi stjórnmála.  Ţćr breytingar verđa ekki af sjálfu sér.  Ein af leiđunum til ađ koma á breytingum er í gegnum lýđrćđislegt ferli kosninga, en ólíklegt er ađ ţau stjórnmálaöfl sem sjá sér mestan hag í óbreyttu kerfi komi ţar ađ málum.  Ţví hvet ég almenning til ađ kynna sér hugmyndir ţeirra stjórnmálasamtaka sem eru starfandi í dag til ţess ađ sjá hvort eitthvert ţeirra hafi hljómgrunn hjá ţeim, og ganga til liđs viđ ţau stjórnmálasamtök.

Einn af göllum núverandi kerfis er hiđ svokallađa fjórflokkakerfi, sem er nánast ţađ sama og tveggja flokka kerfi međ stílbrigđum.  Útkoman verđur alltaf sú ađ tveir flokkar mynda saman meirihlutastjórn og komast ţví upp međ nánast hvađ sem er.  Einfaldasta leiđin til ađ breyta núverandi kerfi er ađ koma fleiri frambođum inn á ţing svo hćgt sé ađ brjóta núverandi kerfi upp innanfrá.  Íslensk stjórnmál hefđu gott af ţví ef kjörnir fulltrúar lćrđu ađ vinna saman, t.d. innan samsteypustjórna eđa minnihlutastjórna.

 


mbl.is Sigurjón í formannskjör
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband