26.3.2010 | 15:17
Endalok íslenskrar fákeppni?
Þetta er með betri fréttum dagsins, en þó er ekki tímabært að fagna. Þingið á eftir að taka málið fyrir og þar getur frumvarpið breyst eitthvað í meðförum.
Ef vel tekst til verður samkeppniseftirlitinu vonandi líka gefin heimild til að skipta upp stórum fyrirtækjum í þeim geirum sem um fákeppni er að ræða eins og t.d. matvöruverslunum og eldsneytisfyrirtækjum.
![]() |
Auknar heimildir Samkeppniseftirlits |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.3.2010 | 12:53
Skekkja kannana
Í flestum könnunum á fylgi stjórnmálaflokka er ákveðin skekkja miðað við niðurstöður kosninga. Ég veit ekki hvort sú skekkja er vegna þeirrar aðferðafræði sem er notuð eða vegna mannlegs eðlis. Þetta birtist í því að Framsóknarflokkurinn mælist með 1 - 2 prósentustig minna en hann fær úr kjörkössunum og VG mælist með 1 - 2 prósentustigum meira en það fær úr kjörkössunum.
Ef við tökum okkur til og gerum ráð fyrir að 1 prósentustig færist af VG yfir á Framsókn gerist svolítið athyglivert:
Könnun | fulltr. | Leiðrétt | fulltr. | |
B | 5,60% | 0 | 6,60% | 1 |
D | 39,40% | 7 | 39,40% | 6 |
F | 1,50% | 0 | 1,50% | 0 |
H | 0,40% | 0 | 0,40% | 0 |
S | 26,30% | 4 | 26,30% | 4 |
V | 14,20% | 2 | 13,20% | 2 |
Æ | 12,70% | 2 | 12,70% | 2 |
Reiknilíkan hér.
![]() |
Jón Gnarr: Við stefnum hærra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.3.2010 | 08:18
Framsókn ekki langt frá manni
![]() |
Jón Gnarr vinsælli en framsókn og frjálslyndir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.3.2010 | 18:45
Mega bíða
![]() |
Bíða eftir Íslendingum í Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.3.2010 | 15:53
Mannsal?
Ég ætla mér ekki að gera lítið úr mannsali, en maður efast um það að banna vændi og nektardansa dragi eitthvað úr mannsalinu. Á mörgum stöðum á meginlandinu hafa í gegnum árin sprottið upp hreyfingar kynlífsstarfsmanna sem krefjast aukinna réttinda og almennrar viðurkenningar.
Hversvegna er ekki skoðað að hafa vændi og aðra "fullorðins afþreyingu" undir eftirliti hins opinbera í stað þess að ýta hlutunum niður í undirheimana þar sem ekkert eftirlit er og litla hjálp að fá?
![]() |
Vændiskonur mótmæla í París |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.3.2010 | 11:23
Viltu sjá gosið?
Míla er búin að koma upp vefmyndavélum á Hvolsvelli og Þórólfsfelli innan við Fljótshlíð. Það er ekkert merkilegt að gerast núna, en gaman að geta litið á gufustrókana svona í beinni.
http://mila.is/um-milu/vefmyndavelar/
![]() |
Kröftugt hraungos |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.3.2010 | 15:56
Símanúmer Heimavarnarliðsins
- Heimavarnarliðið ætlar að verja heimili fólks fyrir útburði vegna óréttmætra skuldakrafna, með því að hindra aðgang lögreglu ef þarf.
- Heimavarnarliðið gengur friðsamlega fram í aðgerðum sínum en áskilur sér rétt til að verja hendur sínar.
- Liðsmenn í Heimavarnarliðinu geta þeir orðið sem eru lögráða, agaðir og styðja markmið þess.
- Þeir sem vilja fá aðstoð Heimavarnarliðsins geta haft sambandi í síma 841-0551 eða netfangið heimavarnarlidid@gmail.com.
![]() |
Fallist á útburðarbeiðni bankans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.3.2010 | 14:32
Bann, bann, bann
Voðalega er þingið duglegt núna við að banna hluti. Í gær bannaði það stéttarfélagi að nýta verkfallsrétt sinn og í dag er búið að banna nektardans og að börn fari í ljósabekki.
Hvað verður bannað næst?
![]() |
Alþingi bannar nektardans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (29)
22.3.2010 | 16:47
1933 aftur
![]() |
Framsóknarmenn vilja gerðardóm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.3.2010 | 13:30
Afnám réttinda
![]() |
Stefnt að flugi síðdegis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy