Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
30.3.2010 | 09:15
Skortur á hugmyndum?
Ef íslensk stjórnvöld telja það svo mikilvægt að fá lán upp á nokkra milljarða dala, hvers vegna hafa þau ekki leitað eftir því utan venjulegra leiða? Nú eru nokkur ríki sem myndi örugglega ekkert leiðast það að stríða vesturlöndum og lána íslenska...
29.3.2010 | 14:50
VG yfirgefur stjórnarsamstarfið
...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.3.2010 | 15:17
Endalok íslenskrar fákeppni?
Þetta er með betri fréttum dagsins, en þó er ekki tímabært að fagna. Þingið á eftir að taka málið fyrir og þar getur frumvarpið breyst eitthvað í meðförum. Ef vel tekst til verður samkeppniseftirlitinu vonandi líka gefin heimild til að skipta upp stórum...
26.3.2010 | 12:53
Skekkja kannana
Í flestum könnunum á fylgi stjórnmálaflokka er ákveðin skekkja miðað við niðurstöður kosninga . Ég veit ekki hvort sú skekkja er vegna þeirrar aðferðafræði sem er notuð eða vegna mannlegs eðlis. Þetta birtist í því að Framsóknarflokkurinn mælist með 1 -...
26.3.2010 | 08:18
Framsókn ekki langt frá manni
Ef Framsóknarflokkurinn fengi 0,1 - 0,2 prósentustig í viðbót næðu þeir manni inn, líklega á kostnað Sjálfstæðisflokksins. Frjálslyndir og Óháðir eru hinsvegar svo langt frá því fylgi sem þarf til að ná inn manni að það er ólíklegt að þeir vinni sig upp...
25.3.2010 | 18:45
Mega bíða
Hollendingar og Bretar mega bíða eins lengi og þeir vilja mín vegna. Hvað finnst þér?
25.3.2010 | 15:53
Mannsal?
Ég ætla mér ekki að gera lítið úr mannsali, en maður efast um það að banna vændi og nektardansa dragi eitthvað úr mannsalinu. Á mörgum stöðum á meginlandinu hafa í gegnum árin sprottið upp hreyfingar kynlífsstarfsmanna sem krefjast aukinna réttinda og...
24.3.2010 | 11:23
Viltu sjá gosið?
Míla er búin að koma upp vefmyndavélum á Hvolsvelli og Þórólfsfelli innan við Fljótshlíð. Það er ekkert merkilegt að gerast núna, en gaman að geta litið á gufustrókana svona í beinni.
23.3.2010 | 15:56
Símanúmer Heimavarnarliðsins
Heimavarnarliðið ætlar að verja heimili fólks fyrir útburði vegna óréttmætra skuldakrafna, með því að hindra aðgang lögreglu ef þarf. Heimavarnarliðið gengur friðsamlega fram í aðgerðum sínum en áskilur sér rétt til að verja hendur sínar. Liðsmenn í...
23.3.2010 | 14:32
Bann, bann, bann
Voðalega er þingið duglegt núna við að banna hluti. Í gær bannaði það stéttarfélagi að nýta verkfallsrétt sinn og í dag er búið að banna nektardans og að börn fari í ljósabekki. Hvað verður bannað næst?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (29)
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy