. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Skortur á hugmyndum?

Ef íslensk stjórnvöld telja það svo mikilvægt að fá lán upp á nokkra milljarða dala, hvers vegna hafa þau ekki leitað eftir því utan venjulegra leiða? Nú eru nokkur ríki sem myndi örugglega ekkert leiðast það að stríða vesturlöndum og lána íslenska...

Endalok íslenskrar fákeppni?

Þetta er með betri fréttum dagsins, en þó er ekki tímabært að fagna. Þingið á eftir að taka málið fyrir og þar getur frumvarpið breyst eitthvað í meðförum. Ef vel tekst til verður samkeppniseftirlitinu vonandi líka gefin heimild til að skipta upp stórum...

Skekkja kannana

Í flestum könnunum á fylgi stjórnmálaflokka er ákveðin skekkja miðað við niðurstöður kosninga . Ég veit ekki hvort sú skekkja er vegna þeirrar aðferðafræði sem er notuð eða vegna mannlegs eðlis. Þetta birtist í því að Framsóknarflokkurinn mælist með 1 -...

Framsókn ekki langt frá manni

Ef Framsóknarflokkurinn fengi 0,1 - 0,2 prósentustig í viðbót næðu þeir manni inn, líklega á kostnað Sjálfstæðisflokksins. Frjálslyndir og Óháðir eru hinsvegar svo langt frá því fylgi sem þarf til að ná inn manni að það er ólíklegt að þeir vinni sig upp...

Mega bíða

Hollendingar og Bretar mega bíða eins lengi og þeir vilja mín vegna. Hvað finnst þér?

Mannsal?

Ég ætla mér ekki að gera lítið úr mannsali, en maður efast um það að banna vændi og nektardansa dragi eitthvað úr mannsalinu. Á mörgum stöðum á meginlandinu hafa í gegnum árin sprottið upp hreyfingar kynlífsstarfsmanna sem krefjast aukinna réttinda og...

Viltu sjá gosið?

Míla er búin að koma upp vefmyndavélum á Hvolsvelli og Þórólfsfelli innan við Fljótshlíð. Það er ekkert merkilegt að gerast núna, en gaman að geta litið á gufustrókana svona í beinni.

Símanúmer Heimavarnarliðsins

Heimavarnarliðið ætlar að verja heimili fólks fyrir útburði vegna óréttmætra skuldakrafna, með því að hindra aðgang lögreglu ef þarf. Heimavarnarliðið gengur friðsamlega fram í aðgerðum sínum en áskilur sér rétt til að verja hendur sínar. Liðsmenn í...

Bann, bann, bann

Voðalega er þingið duglegt núna við að banna hluti. Í gær bannaði það stéttarfélagi að nýta verkfallsrétt sinn og í dag er búið að banna nektardans og að börn fari í ljósabekki. Hvað verður bannað næst?

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband