. - Hausmynd

.

Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

1933 aftur

Ađ svipta fólk verkfallsréttinum er ađför ađ mannréttindum og kjarabaráttu liđinna áratuga. Verkfallsréttur stéttarfélaga var festur í lög áriđ 1938 ţegar samin voru góđ og mikil lög um stéttarfélög sem enn eru í gildi, međ viđbótum. Ef ég man mína sögu...

Afnám réttinda

Ađ afnema lögleg réttindi einstaklinga og félagasamtaka er slćmt, hvađa skođun sem fólk hefur á deilunni sjálfri. Förum viđ ađ sjá "neyđarlög" sem afnema önnur ţau réttindi sem barist var fyrir á síđustu öld?

Neyđarlög?

Ţegar lög eru sett sem afnema ţann rétt sem félög og einstaklingar eiga samkvćmt stjórnarskrá og lögum ţarf ađ koma til ákveđin réttlćting; ađ almannaheill krefjist ţess. En ef ţađ á ađ fara ađ taka af stéttarfélögum verkfallsrétt sinn í tíma og ótíma er...

Byltingin ađ hefjast?

Ţađ hefur veriđ ţungt hljóđ í mörgum undanfariđ ár og hefur bara ţyngst. Mađur hefur heyrt útundan sér af fólki sem hefur taliđ ađ eina leiđin til breytinga sé vopnuđ bylting. Ég spyr sjálfan mig hvort ţetta fólk hafi leitt saman hesta sína og...

Fínar hugmyndir

Ţetta litla skjal sem fylgir fréttinni hefur ýmsar góđar hugmyndir. Sérstaklega lýst mér vel á hugmyndir um heimild Íbúđarlánasjóđs til ađ gera kaupleigusamninga, styrkingar búsetu og leiguforms og ţađ ađ skiptastjóra sé veitt heimild til ađ leyfa ţeim...

Frestum henni meira

Látum prenta hana í stćrra upplagi og seljum hana fyrir 2.999kr í Bónus fyrir jólin. Jólabók ársins 2010 (eđa 2012?)

Má ég flćkja máliđ?

Ég bendi ţeim sem hafa áhuga á breyttri kjördćmaskipan ađ kynna sér hugmyndir mínar: Breytt stjórnskipulag - 1. hluti

Hćttum ađ borga!

Fínt lag međ hljómsveitinni Stjörnuryk:

Ekki bara frćđimenn

Almenningur verđur líka vakandi fyrir skýrslunni og hef ég heyrt af stofnun leshringja hér og ţar. Kreppuvaktin mun líklega rýna vel í skýrsluna, og ekki er ólíklegt ađ Alţingi götunar geri ţađ líka. Viđ hjá Samtökum Fullveldissinna munum ađ sjálfsögđu...

Áskorun til almennings

Einn af ţeim mikilvćgu hlutum sem ţarf ađ fara í hér á landi eru breytingar á umhverfi stjórnmála. Ţćr breytingar verđa ekki af sjálfu sér. Ein af leiđunum til ađ koma á breytingum er í gegnum lýđrćđislegt ferli kosninga, en ólíklegt er ađ ţau...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband