. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Lýðræði kostar...

En samt er það svo að meirihluti Íslendinga virðir lýðræðið.

Hvar er virðingin?

Margir íslenskir stjórnmálamenn virðast bera enga virðingu fyrir lýðræði, stjórnarskrá eða almenningi í landinu. Sú litla virðing sem ég bar fyrir þeim hvarf í dag, og hefur orðið að ógleði. Ég sagði í síðustu færslu ætla að bíða þar til reiðin væri...

Ég kýs 6. mars!

Ef mín kjördeild verður lokuð einhverra hluta vegna, þá mun ég kjósa annaðhvort í stjórnarráðinu eða á Alþingi. (Ég sleppi því að segja meir þar til reiðin sjatnar aðeins)

Ég er orðinn leiður á þessu

Eins og ég er margbúinn að skrifa hérna þá hefur löggjafarvaldið og framkvæmdavaldið ekkert umboð í þessu máli. Þjóðin hefur umboðið þar til þjóðaratkvæðagreiðslan hefur farið fram. Að framkvæmdavaldið skuli senda samninganefnd út er því ekkert annað en...

Tvísýnt ef kosið væri nú.

Það vantar að vísu í þessa frétt og fréttina á vef Rúv nákvæmari tölur, því summa þeirra talna sem gefin er upp er 99,2%. En ég keyrði þessar tölur nú samt í gegnum ágætt Excel-skjal sem miðar við hlutfallslegt kjördæmafylgi flokkanna í síðustu kosningum...

Lýðræði, ekkert kjaftæði!

Segi það sama og fyrr í morgun, og á sömu nótum og ég hef gert undanfarið: Ég segi það enn og aftur. Frá 5. janúar síðastliðnum og þar til þjóðaratkvæðagreiðslan hefur farið fram hefur hvorki framkvæmdavaldið né löggjafarvaldið umboð í þessu máli....

Ekkert umboð

Ég segi það enn og aftur. Frá 5. janúar síðastliðnum og þar til þjóðaratkvæðagreiðslan hefur farið fram hefur hvorki framkvæmdavaldið né löggjafarvaldið umboð í þessu máli. Umboðið er hjá þjóðinni sem er að íhuga málið og mun gefa sitt bindandi svar...

Sambærilegt og hefur verið

Undanfarið ár eða svo hafa allar kannanir sýnt svipaðar niðurstöður, bæði varðandi heildarstuðning og andstöðu og einnig hvernig skoðanir skiptast á milli landshluta, aldurs, menntunar og fjölskyldutekna. Samt sýnist mér í fljótu bragði að stuðningurinn...

Kalla nefndina heim

Það á engin samninganefnd að vera að störfum núna viku fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er ekkert nema vanvirðing við almenning og stjórnarskánna að standa í einhverju veseni þegar þetta mál liggur klárlega hjá þjóðinni en ekki hjá stjórnmálamönnum....

Íslensk fákeppni.

Það hefur verið aukin fákeppni hér á landi vegna samþjöppunar og yfirtöku undanfarin 15 ár eða svo. Við höfum reyndar lengi búið við fákeppni í bankastarfsemi og eldsneytissölu. Að vísu voru besínstöðvar oft í einkaeigu en með söluumboð frá viðkomandi...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband