. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Heilbrigðismál

Bráðaþjónusta fyrir geðsjúka

Ég samgleðst Gunnari Hrafni yfir því að hafa komist aftur upp úr hyldýpinu. Það getur verið erfitt og ekki bætir kvíðinn yfir að taka aftur til starfa og reyna að útskýra fyrir fólki hvers eðlis veikindin voru. Sjálfur þjáist ég meðal annars af þunglyndi...

Millisterk ópíumlyf

Á íslenska lyfjamarkaðinn vantar sárlega millisterk ópíumskyld lyf, að öðrum ólöstuðum. Frá kódíni og tramadol, sem eru með vægustu ópíumafleiðum, er ekkert lyf við miðlungs til miklum verkjum í boði fyrr en kemur að morfíni og sterkari verkjalyfjum, en...

Limlestingar kynfæra

Ég vildi óska að þjóðir heimsins tækju sig saman um að banna limlestingar á kynfærum sveinbarna líkt og gert hefur verið með stúlkur. Það eru engin heilbrigðisrök fyrir þessum ógeðfelda sið en nægileg heilbrigðisrök sem mæla gegn honum, þ.á.m. það að í...

Líf án vatns

Í gær var samþykkt hjá allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna tímamótayfirlýsing um að aðgangur að hreinu drykkjarvatni séu almenn mannréttindi. Í raun er aðgangur að drykkjarvatni mun meira en mannréttindi þar sem mannskepnan getur ekki lifað meir en þrjá...

Athyglivert viðtal

(Margmiðlunarefni)

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband