. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Þarf ekki að endurnýja flokkana líka?

Ég er á því að ef þörf er á að endurnýja umboð þingmanna þá megi líka skoða hvort það megi ekki líka endurnýja umboð stjórnmálaflokkanna. Að mínu mati þarf að fjölga flokkum á þingi til þess að mismunandi sjónarmið hafi fulltrúa þar. Ég vil því hvetja þá...

Ekkert skrýtið

Merkilegt að forstjóri OR skuli taka bilanatíðni 2008 fyrir. Hann (og blaðamenn?) muna kannski ekki að þann 29. maí urðu tveir skjálftar upp á 6,3 á richter stutt frá bænum, og eftirskjálftar í einhverjar vikur þar á eftir. Getur ekki verið að það hafi...

Kaus hann þá gegn sannfæringu sinni?

Þá var það okkar lína í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði að heppilegast væri að spyrja þjóðina fyrst hvort hún væri reiðubúin að ljá samþykki sitt í þjóðaratkvæðagreiðslu Ögmundur Jónasson kaus gegn þeirri breytingartillögu ( þskj. 256 ) að...

Inngönguferlið og áróðurinn

Það hefur verið vitað af þeim sem vilja vita að inngönguferlið að Evrópusambandinu felur í sér aðlögun að reglum sambandsins. Rétt eins og þegar einstaklingar ganga í einhvern félagsskap og samþykkja að vinna eftir samþykktum þeirra. Þegar ríki gengur í...

Einföld samlíking

Þú skilur heimilið þitt eftir ólæst á meðan þú ferð í helgarferð. Þegar þú kemur til baka er búið að tæma allt út úr því. Það er ekki þér að kenna að einhver hafi brotist inn og rænt öllu frá þér, en þú hefðir mögulega getað gert eitthvað öðruvísi til að...

Um viðbrögð bloggara við verkfallsaðgerðum

Það hefur verið merkilegt að fylgjast með viðbrögðum ýmissa bloggara við verkfallsaðgerðum slökkvuliðs og sjúkraflutningamanna. Sumir vilja fá lög á verkfallið og aðrir telja aðgerðirnar jaðra við hryðjuverk. Verkfall þessa hóps er löglega boðað, og...

Þvílíkt kjaftæði

Ég tók þátt í síðasta þjóðfundi og þótt það hafi verið gaman þá hefur lítið komis út úr honum. Formið býður ekki upp á þá dýpt sem þarf til þegar umfjöllunarefnið er eitthvað sem máli skiptir. Núverandi stjórnarskrá lýðveldissins er ágæt fyrir margar...

Líf án vatns

Í gær var samþykkt hjá allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna tímamótayfirlýsing um að aðgangur að hreinu drykkjarvatni séu almenn mannréttindi. Í raun er aðgangur að drykkjarvatni mun meira en mannréttindi þar sem mannskepnan getur ekki lifað meir en þrjá...

Sjálfstæðismenn lélegri að mótmæla

Þetta er áhugaverð könnun sem slík, en það sem má lesa út úr henni er að þrátt fyrir að fleiri telji mótmæli og þ.h. endurspegli vilja meirihluta þjóðarinnar mæta samt færri á mótmælafundi. Þegar ekki er hægt að ná saman fleiri en 500 manns til að...

Man einhver eftir þessu?

Sennilega uppáhalds Prodigy lagið mitt:

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband