Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
21.9.2010 | 12:46
Þarf ekki að endurnýja flokkana líka?
Ég er á því að ef þörf er á að endurnýja umboð þingmanna þá megi líka skoða hvort það megi ekki líka endurnýja umboð stjórnmálaflokkanna. Að mínu mati þarf að fjölga flokkum á þingi til þess að mismunandi sjónarmið hafi fulltrúa þar. Ég vil því hvetja þá...
9.9.2010 | 12:59
Ekkert skrýtið
Merkilegt að forstjóri OR skuli taka bilanatíðni 2008 fyrir. Hann (og blaðamenn?) muna kannski ekki að þann 29. maí urðu tveir skjálftar upp á 6,3 á richter stutt frá bænum, og eftirskjálftar í einhverjar vikur þar á eftir. Getur ekki verið að það hafi...
8.9.2010 | 11:29
Kaus hann þá gegn sannfæringu sinni?
Þá var það okkar lína í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði að heppilegast væri að spyrja þjóðina fyrst hvort hún væri reiðubúin að ljá samþykki sitt í þjóðaratkvæðagreiðslu Ögmundur Jónasson kaus gegn þeirri breytingartillögu ( þskj. 256 ) að...
23.8.2010 | 11:00
Inngönguferlið og áróðurinn
Það hefur verið vitað af þeim sem vilja vita að inngönguferlið að Evrópusambandinu felur í sér aðlögun að reglum sambandsins. Rétt eins og þegar einstaklingar ganga í einhvern félagsskap og samþykkja að vinna eftir samþykktum þeirra. Þegar ríki gengur í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.8.2010 | 13:24
Einföld samlíking
Þú skilur heimilið þitt eftir ólæst á meðan þú ferð í helgarferð. Þegar þú kemur til baka er búið að tæma allt út úr því. Það er ekki þér að kenna að einhver hafi brotist inn og rænt öllu frá þér, en þú hefðir mögulega getað gert eitthvað öðruvísi til að...
13.8.2010 | 16:38
Um viðbrögð bloggara við verkfallsaðgerðum
Það hefur verið merkilegt að fylgjast með viðbrögðum ýmissa bloggara við verkfallsaðgerðum slökkvuliðs og sjúkraflutningamanna. Sumir vilja fá lög á verkfallið og aðrir telja aðgerðirnar jaðra við hryðjuverk. Verkfall þessa hóps er löglega boðað, og...
13.8.2010 | 10:35
Þvílíkt kjaftæði
Ég tók þátt í síðasta þjóðfundi og þótt það hafi verið gaman þá hefur lítið komis út úr honum. Formið býður ekki upp á þá dýpt sem þarf til þegar umfjöllunarefnið er eitthvað sem máli skiptir. Núverandi stjórnarskrá lýðveldissins er ágæt fyrir margar...
29.7.2010 | 09:49
Líf án vatns
Í gær var samþykkt hjá allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna tímamótayfirlýsing um að aðgangur að hreinu drykkjarvatni séu almenn mannréttindi. Í raun er aðgangur að drykkjarvatni mun meira en mannréttindi þar sem mannskepnan getur ekki lifað meir en þrjá...
19.7.2010 | 14:42
Sjálfstæðismenn lélegri að mótmæla
Þetta er áhugaverð könnun sem slík, en það sem má lesa út úr henni er að þrátt fyrir að fleiri telji mótmæli og þ.h. endurspegli vilja meirihluta þjóðarinnar mæta samt færri á mótmælafundi. Þegar ekki er hægt að ná saman fleiri en 500 manns til að...
12.7.2010 | 11:56
Man einhver eftir þessu?
Sennilega uppáhalds Prodigy lagið mitt:
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy