. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ágætar hugmyndir

Það að fækka ráðuneytum og hagræða í stjórnsýslunni er góð hugmynd og löngu tímabær. Líklega mætti ganga enn lengra í þessum efnum. Núverandi ráðuneyti eru eftirfarandi: Forsætisráðuneyti Efnahags- og viðskiptaráðuneyti Dómsmála- og mannréttindaráðuneyti...

Meðalið verri en sjúkdómurinn

Það er til lítis að hafa AGS hér á landi ef hann gerir illt verra, en þetta hafa margir varað við. Sjóðurinn hefur gert hver mistökin á fætur öðrum í sinni sögu, það mörg að fá dæmi eru um vel heppnaða efnahagsbjörgun. Ég hvet fólk til að lesa viðhengda...

Innilegar samúðarkveðjur

Til þeirra Íra sem kusu gegn Lissabon og sérstakar samúðarkveðjur til þeirra sem kusu gegn í fyrra en með núna.

Efnahagsstríð

Það er nú bara þannig að við höfum verið í efnahagsstríði síðan á síðasta ári og hefur okkur gengið illa í því stríði. Svo virðist sem uppgjafarstefna hafi verið mörkuð seint á síðasta ári og henni fylgt af stjórnvöldu, þótt vissulega sé verið að reyna...

Skoðanakönnun

Nú þegar 311 eru búnir að svara skoðanakönnun minni um hvað fólk hyggst kjósa er staðan svo: Framsóknarflokkur 13,83% Sjálfstæðisflokkur 24,44% Frjálslyndi flokkurinn 2,89% Hreyfingin 1,29% Kristin stjórnmálasamtök 2,89% Samtök Fullveldissinna 17,68%...

Hjartað tók kipp

Þegar ég sá fyrirsögnina kviknaði von í brjósti mér, en ég verð víst að bíða aðeins lengur.

Einn lögreglumaður fyrir hverja þrjá mótmælendur.

Ég var einn af þeim sem mætti á Austurvöll. Ég áætlaði það að þarna hefði verið um 150 mótmælendur, 20 ferðamenn, 30 fjölmiðlamenn og 50 lögreglumenn. Miðað við hve allt fór friðsamlega fram, mótmælendur að gantast við lögreglumenn, þá fannst mér...

Það var ekki ég.

Ég kom ekki nálægt neinum af þessum ætluðu sprengjum, né vatnsblöðrum og skyri þrátt fyrir að vera á myndinni við fréttina. Ég er líka fullviss að annar góður bloggari sem sést hér á myndinni, Helgi Jóhann Hauksson , hafi ekkert komið nálægt því...

Þurfum betri skókastara

Þeir hitta aldrei þessir skókastarar. Væri ekki ráð að æfa sig áður svo maður hitti nú skotmarkið?

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband