Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
14.9.2009 | 08:25
Er þetta nokkuð nýtt?
Það hefur alltaf legið ljóst fyrir að innganga í ESB snýst um að taka upp regluverk sambandsins. Við aðlögum okkur að heildinni en ekki öfugt. Samt var hér fyrr í ár reynt að telja fólki trú um að allt væri opið til að semja um. Af hverju tekur ríkið sig...
6.9.2009 | 13:41
Ruddalegar be jumping
Fréttin þýdd yfir á ensku með Google translate til skemmtunar: Google.com people to translate text from one language to another. Such translations should be taken with great prejudice. It is obviously right, that was had by Thorbjorn Brodd son professor...
5.9.2009 | 12:48
Alþjóðasamfélagið og Jamaica.
Hér er góð heimildarmynd um Jamaica og "hjálp" AGS og alþjóðasamfélagsins. Til að horfa á þessa útgáfu þarf Veoh Web Player . Slóð að myndinni . Því miður vor þau myndskeið sem ég reyndi ekki að virka. Ég reyni aftur
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.9.2009 | 11:47
Kreppulánasjóður.
Þetta er það sem við sem stóðum að L-lista fullveldissinna reyndum að vekja athygli á fyrir kosningar. Við sáum reyndar ekki fyrir okkur aðkomu lífeyrissjóðanna. Það sem er áhugaverðast við þetta allt er að hugmyndin er 80 ára gömul og var nýtt með góðri...
4.9.2009 | 20:46
ESB niðurgreiðir flugvélaframleiðslu.
Merkileg frétt. ESB niðurgreiðir flugvélaframleiðslu á hátt sem WTO er ekki sátt við. En hvað er svo óeðlilegt við það að ríki vilji styðja við þær atvinnugreinar sem eru þeim mikilvægar? Margar leiðir eru til þess, t.d. að setja háa verndartolla á...
2.9.2009 | 18:22
Má ég loga líka?
Það hefur bara verið allt of mikið hjá mér að gera til þess að ég hafi tíma til að loga, en kannski maður fari bara út fyrir núna og kveiki smá loga til að slappa af. Takið þátt í skoðanakönnuninni hér til hliðar.
2.9.2009 | 14:35
Skipting þingsæta miðað við könnun.
Miðað við þessa könnun er stjórnin fallin, fær 31 þingmann. VG halda sínum 14 en Samfylking tapar 3 og fær 17 þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 18, fjölgar um 2, Framsókn heldur sínum 9 og Borgarahreyfingin heldur 4 með naumindum. Aðrir fengu 1...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.9.2009 kl. 11:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
31.8.2009 | 11:22
Síðasti naglinn í líkkistuna?
Mér finnst slæmt að hafa horft upp á Frjálslynda flokkinn fremja hægt sjálfsmorð undanfarin ár. Ég var að vona það að þau myndu hafa hægt um sig fram á veturinn og fara yfir inri mál og hætta þessum opinberu deilum sem fara svo illa með almenningsálitið....
29.8.2009 | 14:17
Ný skoðannakönnun Reykjavík síðdegis.
Reykjavík síðdegis framkvæmdi vefkönnun um fylgi flokkanna. Þar sem ég hef svo gaman af því að taka tölulegar upplýsingar og setja þær fram á myndrænan hátt gat ég ekki stillt mig um það í dag. Niðurstaða könnunar Reykjavík síðdegis lítur svona út: Ég...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.9.2009 kl. 11:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
28.8.2009 | 11:12
Fokk
http://www.kjosa.is/
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy