. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Evrópumál

Hver ætti að vera hræddur?

Ég eins og margir aðrir hefði viljað sjá þjóðaratkvæði áður en aðildarumsóknin var send inn. Ef það hefði verið gert hefði mátt koma í veg fyrir þær deilur sem eru til staðar núna. Ef þjóðin hefði kosið Já, sendum inn aðildarumsókn þá væri það bara...

Inngönguferlið

Mér hefur fundist hugtakið "aðlögunarferli" vera óþjált og ónákvæm þýðing á hinu enska hugtaki sem notað er yfir ferlið sem umsóknarríki eru í (accession process). Réttari þýðing er inngönguferli eða jafnvel samlögunarferli. Annars kemur niðurstaða...

Hafa bretar áhuga á EFTA?

Bretland var eitt af stofnríkjum EFTA á sínum tíma ásamt sex öðrum ríkjum, en þrjú þeirra sitja þennan fund - Noregur, Svíþjóð og Danmörk. Eystrasaltslöndin voru eins og flestir vita hluti af Sovét á þeim tíma. Eins og kemur fram í fréttinni eru þau ríki...

Sjálfstæðir gjaldmiðlar og fámenn lönd

Ég rakst á undarlega fullyrðingu á netinu: Það eru 40 lönd í heiminum með íbúafjölda undir 1 milljón. Aðeins eitt af þessum 40 löndum er með eigin gjaldmiðil. Eftir fljótlega yfirferð á Wikipedia finn ég 20 ríki fyrir utan Ísland sem hafa færri íbúa en...

Kaus hann þá gegn sannfæringu sinni?

Þá var það okkar lína í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði að heppilegast væri að spyrja þjóðina fyrst hvort hún væri reiðubúin að ljá samþykki sitt í þjóðaratkvæðagreiðslu Ögmundur Jónasson kaus gegn þeirri breytingartillögu ( þskj. 256 ) að...

Inngönguferlið og áróðurinn

Það hefur verið vitað af þeim sem vilja vita að inngönguferlið að Evrópusambandinu felur í sér aðlögun að reglum sambandsins. Rétt eins og þegar einstaklingar ganga í einhvern félagsskap og samþykkja að vinna eftir samþykktum þeirra. Þegar ríki gengur í...

Ber allt að sama brunni

Flest þau mál sem snert hafa okkur Íslendinga illa, eins og bankahrunið og sala orkufyrirtækja á sér sama upphafspunkt ef fólk lítur á heildarmyndina: EES-samningurinn.

Fyrirlestur í gær

Ég fór á fyrirlestur Webster Tarpley í Reykjavíkurakademíuni í gærkvöldi sem var mjög góður. Í fyrirlestrinum í gær tók hann fyrir mögulegar lausnir fyrir Ísland. Hann lýsir þeirri skoðunn sinni að best væri fyrir Ísland að lýsa yfir greiðslustöðvun...

Augnabliks geðveiki

„Ég spái því að Ísland gangi ekki í ESB í fyrirsjáanlegri framtíð,". Það væri þá helst ef efnahagsástandið héldi áfram að versna. „Þá gætu Íslendingar í augnabliks geðveiki átt það til að segja já, en á venjulegum degi munu þeir segja nei."...

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband