Færsluflokkur: Evrópumál
13.9.2011 | 09:19
Hver ætti að vera hræddur?
Ég eins og margir aðrir hefði viljað sjá þjóðaratkvæði áður en aðildarumsóknin var send inn. Ef það hefði verið gert hefði mátt koma í veg fyrir þær deilur sem eru til staðar núna. Ef þjóðin hefði kosið Já, sendum inn aðildarumsókn þá væri það bara...
24.1.2011 | 08:50
Inngönguferlið
Mér hefur fundist hugtakið "aðlögunarferli" vera óþjált og ónákvæm þýðing á hinu enska hugtaki sem notað er yfir ferlið sem umsóknarríki eru í (accession process). Réttari þýðing er inngönguferli eða jafnvel samlögunarferli. Annars kemur niðurstaða...
20.1.2011 | 10:45
Hafa bretar áhuga á EFTA?
Bretland var eitt af stofnríkjum EFTA á sínum tíma ásamt sex öðrum ríkjum, en þrjú þeirra sitja þennan fund - Noregur, Svíþjóð og Danmörk. Eystrasaltslöndin voru eins og flestir vita hluti af Sovét á þeim tíma. Eins og kemur fram í fréttinni eru þau ríki...
27.12.2010 | 13:36
Sjálfstæðir gjaldmiðlar og fámenn lönd
Ég rakst á undarlega fullyrðingu á netinu: Það eru 40 lönd í heiminum með íbúafjölda undir 1 milljón. Aðeins eitt af þessum 40 löndum er með eigin gjaldmiðil. Eftir fljótlega yfirferð á Wikipedia finn ég 20 ríki fyrir utan Ísland sem hafa færri íbúa en...
8.9.2010 | 11:29
Kaus hann þá gegn sannfæringu sinni?
Þá var það okkar lína í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði að heppilegast væri að spyrja þjóðina fyrst hvort hún væri reiðubúin að ljá samþykki sitt í þjóðaratkvæðagreiðslu Ögmundur Jónasson kaus gegn þeirri breytingartillögu ( þskj. 256 ) að...
23.8.2010 | 11:00
Inngönguferlið og áróðurinn
Það hefur verið vitað af þeim sem vilja vita að inngönguferlið að Evrópusambandinu felur í sér aðlögun að reglum sambandsins. Rétt eins og þegar einstaklingar ganga í einhvern félagsskap og samþykkja að vinna eftir samþykktum þeirra. Þegar ríki gengur í...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.7.2010 | 23:16
Ber allt að sama brunni
Flest þau mál sem snert hafa okkur Íslendinga illa, eins og bankahrunið og sala orkufyrirtækja á sér sama upphafspunkt ef fólk lítur á heildarmyndina: EES-samningurinn.
29.9.2009 | 08:45
Fyrirlestur í gær
Ég fór á fyrirlestur Webster Tarpley í Reykjavíkurakademíuni í gærkvöldi sem var mjög góður. Í fyrirlestrinum í gær tók hann fyrir mögulegar lausnir fyrir Ísland. Hann lýsir þeirri skoðunn sinni að best væri fyrir Ísland að lýsa yfir greiðslustöðvun...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.9.2009 | 08:34
Augnabliks geðveiki
„Ég spái því að Ísland gangi ekki í ESB í fyrirsjáanlegri framtíð,". Það væri þá helst ef efnahagsástandið héldi áfram að versna. „Þá gætu Íslendingar í augnabliks geðveiki átt það til að segja já, en á venjulegum degi munu þeir segja nei."...
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy