23.8.2010 | 11:00
Inngönguferlið og áróðurinn
Það hefur verið vitað af þeim sem vilja vita að inngönguferlið að Evrópusambandinu felur í sér aðlögun að reglum sambandsins. Rétt eins og þegar einstaklingar ganga í einhvern félagsskap og samþykkja að vinna eftir samþykktum þeirra. Þegar ríki gengur í Evrópusambandið eru hinsvegar ýmsar stærri breytingar sem þurfa að eiga sér stað sem tekur tíma að hrinda í framkvæmd og því er samið um aðlögunartíma, og mögulegar sérútfærslur innan ramma reglnanna.
Ýmsir hafa hinsvegar reynt að haga orðum sínum þannig að skiljast megi að yfir standi samningaviðræður á milli tveggja jafnsettra aðilla.
![]() |
ESB leggur milljarða í aðlögun Íslands að stofnana- og regluverki þess |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.8.2010 | 13:24
Einföld samlíking
![]() |
Brotaþoli getur aldrei borið ábyrgð á ofbeldisverknaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.8.2010 | 16:38
Um viðbrögð bloggara við verkfallsaðgerðum
Það hefur verið merkilegt að fylgjast með viðbrögðum ýmissa bloggara við verkfallsaðgerðum slökkvuliðs og sjúkraflutningamanna. Sumir vilja fá lög á verkfallið og aðrir telja aðgerðirnar jaðra við hryðjuverk.
Verkfall þessa hóps er löglega boðað, og tilkynnt þeim sem verkfallið beinist gegn 7 sólarhringum áður en verkfallið hefst eða fyrr. Lögin sem farið er eftir eru síðan 1938 og þóttu mikil réttindabót á sínum tíma. Það að fólk hafi áhuga á að afnema tímabundið eða alfarið réttindum sem við höfum haft í rúmlega 70 ár er út í hött.
![]() |
ASÍ gagnrýnir FÍ og Isavia |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.8.2010 | 10:35
Þvílíkt kjaftæði
Ég tók þátt í síðasta þjóðfundi og þótt það hafi verið gaman þá hefur lítið komis út úr honum. Formið býður ekki upp á þá dýpt sem þarf til þegar umfjöllunarefnið er eitthvað sem máli skiptir.
Núverandi stjórnarskrá lýðveldissins er ágæt fyrir margar sakir en það sem hefur vantað er virðing stjórnmálastéttarinnar fyrir henni. Ólíklegt er að sú stétt muni bera eitthvað meiri virðingu fyrir nýrri stjórnarskrá. Það sem þyrfti helst að vera hér er stjórnlagadómstóll.
Ég mun líklega gefa kost á mér til stjórnlagaþings.
![]() |
Þjóðfundur um stjórnarskrá í nóvember |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.7.2010 | 09:49
Líf án vatns
Í gær var samþykkt hjá allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna tímamótayfirlýsing um að aðgangur að hreinu drykkjarvatni séu almenn mannréttindi. Í raun er aðgangur að drykkjarvatni mun meira en mannréttindi þar sem mannskepnan getur ekki lifað meir en þrjá daga án vatns.
Atkvæðagreiðslan fór þannig fram að 122 ríki samþykktu tillöguna, 41 ríki sat hjá og 29 voru ekki viðstödd. Lýðveldið Ísland var eitt þeirra ríkja sem einhverra hluta vegna var ekki tilbúið að samþykkja það að aðgangur að vatni séu sjálfsögð mannréttindi sem er ekkert annað en hneisa. Þegar á landinu er svokölluð "rauð-græn" ríkisstjórn sem ætti að taka vel í svona mál ákveða þau að skila auðu. Telur ríkisstjórn íslands það ekki vera mannréttindi að íbúar landsins hafi aðgang að hreinu drykkjarvatni og að íbúar alls heimsins ættu að búa við sömu manréttindi? Svar óskast.
![]() |
Ísland sat hjá á þingi SÞ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.7.2010 | 14:42
Sjálfstæðismenn lélegri að mótmæla
Þetta er áhugaverð könnun sem slík, en það sem má lesa út úr henni er að þrátt fyrir að fleiri telji mótmæli og þ.h. endurspegli vilja meirihluta þjóðarinnar mæta samt færri á mótmælafundi. Þegar ekki er hægt að ná saman fleiri en 500 manns til að mótmæla hugsar maður sem svo að Hannes Hólmsteinn hafi kannski haft rétt fyrir sér. Hægri menn vilja bara græða á daginn og grilla á kvöldin.
Hvernig væri nú að taka smá pásu frá grillinu og reyna að hafa áhrif á gang mála hér í þjóðfélaginu?
![]() |
Endurspegli viðhorf meirihluta þjóðarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.7.2010 | 11:56
Man einhver eftir þessu?
Sennilega uppáhalds Prodigy lagið mitt:
![]() |
The Prodigy áhrifamest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.7.2010 | 23:16
Ber allt að sama brunni
Flest þau mál sem snert hafa okkur Íslendinga illa, eins og bankahrunið og sala orkufyrirtækja á sér sama upphafspunkt ef fólk lítur á heildarmyndina: EES-samningurinn.
![]() |
Vill fund um Magma í iðnaðarnefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.7.2010 | 13:06
Líf og skuldir
"Í meginatriðum, það sem AGS vildi að við gerðum var að gengisfella gjaldmiðil okkar. Þetta var fyrst. Að gera gjaldmiðil okkar ódýrari... og fyrst samfélag okkar er svo miklu leyti háð innfluttum matvælum, innfluttu eldsneyti, innfluttum skólabókum, innfluttum lyfjum. Þegar við gengisfellum er kostnaði við innfluttar vörur velt á íbúana. Það hefur leitt til þess að hagkerfið í dag er mikið meira undir stjórn útlendinga, ekki endilega þó vegna beins eignarrétts, heldur sem kröfuhafar skulda. "
![]() |
Mótmælt við skrifstofu AGS |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.7.2010 | 08:25
Ekkert brunnið
Þótt einhverjum hefði dottið í hug að kveikja í hindruninni þá hefði ekkert brunnið nema það, þar sem hurðin er úr málmi og húsið úr steini.
Þetta voru færanleg vegavinnugrindverk og annað svipað sem var ætlað til þess að hægja á fólki í að komast út/inn.
- Klukkan 9:30 við Stjórnarráðið
- Klukkan 12:00 við Seðlabankann
- Klukkan 18:00 á Austurvelli
![]() |
Höfðu áhyggjur af eldsmat |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy