4.8.2009 | 10:25
Rýnt í tölur.
Mig langaði að vita hvert raunfylgi flokkanna er, þ.e. að sjá heildartölur með þeim sem eru óákveðnir og ætla að skila auðu eða ekki að kjósa. Ég reiknaði þetta gróflega út og setti upp í eftirfarandi töflu:
Athugið að þetta eru ekki nákvæmar tölur, en nokkuð nærri lagi.
Eins langaði mig að sjá hversu marga þingmenn flokkarnir fengu miðað við þetta fylgi:
VG með 12 þingmenn, Samfylking með 16, Borgarahreyfingin með 5, Framsókn með 11, Sjálfstæðisflokkur með 18 og aðrir með 1.
Að sjálfsögðu yrði þetta ekki nákvæm úrslit. Aðrir myndu t.d. ekki ná inn manni nema allt þeirra fylgi væri í einu kjördæmi, en vísbendingar í áttina.
Ef þetta yrðu niðurstöður kosninga kæmi þrennskonar stjórnamynstur til greina; Minnihlutastjórn VG+S eða D+B, Þriggja flokka stjórn VG+S+O eða D+B+O, eða S+D.
![]() |
Fylgi ríkisstjórnarinnar 48% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2009 | 15:32
Ég hef hugmynd.
Ég vísa í fyrra blogg mitt um mál tengd kosningum til alþingis. Þar er að vísu eitthvað misvægi atkvæða, en því haldið í lágmarki.
![]() |
Atkvæðavægi átalið af eftirlitsnefnd ÖSE |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.7.2009 kl. 10:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.7.2009 | 09:33
Athyglisverður munur eftir búsetu.
Það er ekkert nýtt að það hafi verið munur á milli höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar þegar spurt er að afstöðu gagnvart ESB, en mér sýnist að bilið þar á milli sé að aukast. Flestar kannanir sem ég hef skoðað hafa sýnt 10 - 15 prósentustiga mun, en nú nálgast munurinn 20 prósentustig.
![]() |
Meirihluti styður viðræður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.7.2009 | 20:08
Rolur, gungur og aumingjar.
Takið það til ykkar sem eiga það skilið.
Ég segi ekki meir í bili.
![]() |
Icesave: Gæti stefnt í óefni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.7.2009 | 12:35
Ég hvet alla til að mæta.
Sérstaklega ef fólk á landsbyggðinni getur tekið sig saman og fjölmennt utan við skrifstofur sýslumanna og fengið athygli hjá landshlutafjölmiðlum.
Í nýlegri skoðanakönnun lýsa 70% aðspurðra yfir andstöðu sinni við Icesave samkomulagið í núverandi mynd. Ef við gefum okkur það að 70% þjóðarinnar sé andvígt samkomulaginu og 5% þeirra sjá sér fært að mæta, þá erum við að tala um yfir 11.000 manns á landinu öllu.
Mætum sem flest.
![]() |
Mótmæli gegn Icesave á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.7.2009 | 21:10
Mótmælt á föstudag.
Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli og fyrir framan skrifstofur sýslumanna um allt land á föstudaginn kl.14:00. Boðun mótmælana er eftirfarandi:
Við hvetjum alþingi til þess að samþykkja ekki ríkisábyrgð miðað við núverandi Icesave samninga. Við erum ekki tilbúin að láta framtíð barna Íslands að veði.
Við mætum því á Austurvöll og fyrir framan skrifstofur sýslumanna um land allt til að sýna okkar vilja.
Mótmælin eiga sér fésbókarsíðu hér.
![]() |
Hvorki fyrirvarar né frestun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.7.2009 | 15:23
Er ekki kominn tími til að mótmæla? Hver er með?
Ég er alvarlega að hugsa um það að boða til mótmæla við alþingishúsið á föstudaginn. Miðað við alla óvissuna í þessu máli þá tel ég ekki ásættanlegt að sættast á þessa lausn. Og svo á að reyna að drífa þetta í gegn á sumarþingi bara til að styggja ekki aðildarþjóðir ESB því þá gætu þau tekið illa í umsókn okkar. Hvurskonar rolur eru menn eiginlega orðnir?
Hver er með?
![]() |
Óttaslegin utanríkismálanefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.7.2009 | 22:13
„Engin tengsl milli Icesave samninga og ESB aðildar“
Segir hæstvirtur fjármálaráðherra á vefmiðlinum visir.is.
En á sama tíma segir Maxime Verhagen, utanríkisráðherra niðurlanda í viðtali við Trouw Lausn Icesave-deilunnar myndi flýta fyrir umsóknarferli Íslands í Evrópusambandið" og segir jafnframt:
Volgens Verhagen is er echter een 'absolute noodzaak' dat het land de overeenkomst goedkeurt. Anders kan het nog wel even duren voordat IJsland lid kan worden van de Europese Unie.
Sem Google þýðir fyrir mig svo yfir á ensku:
According to Verhagen, however, there is an 'absolute necessity' that the country approves the agreement. Otherwise it may still take some time before Iceland can join the European Union.
Ertu alveg viss Steingrímur að það séu ekki alla veganna smávegins pínuponsu tengsl?
![]() |
Þrýst á Íslendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.7.2009 | 19:17
Auka aðkomu að norðurskautssvæðinu?
Í fréttinni segir:
Bildt sagði þá viðbót við sambandið sem aðild Íslands væri myndi auka aðkomu þess að norðurskautssvæðinu þar sem möguleikar séu taldar á að olía og gas finnist.
Ég stóð í þeirri trú að Evrópusambandið hefði engan aðgang að norðurskautssvæðinu þar sem Grænlendingar standa utan ESB og Noregur og Rússland loka fyrir aðgang Svía og Finna að norðurhöfum.
Er Bildt kannski lélegur í landafræði?
![]() |
Aðildarferlið vel á veg komið" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy