. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Munurinn minnkar

Hérna er línurit yfir þróun skoðanakannana Capacent um Icesave. Lítið á síðustu tvær færslur mínar ef þið viljið vita hvaðan þessar tölur koma. Öllum er frjálst að nota þetta línurit svo fremi sem þeir geti þess að tölurnar eru fengnar úr skoðanakönnunum...

Papúa Nýju-Gíneu

Líkt og flestir vesturlandabúar veit ég lítið um þessa eyju, en ég veit þó það að Papúa Nýja-Gínea er sjálfstætt ríki á austurhluta eyjarinnar, sem fékk sjálfstæði frá Ástralíu eftir seinni heimstyrjöld ef ég man rétt. Vesturhluti eyjarinnar tilheyrir...

Fylgi verkamannaflokksins hrynur

Nationen birti líka könnun fyrir nokkrum dögum sem sýnir svipaða þróun og könnun DN . Tölurnar eru hér fyrir neðan ásamt úrslitum kosninganna í fyrra. Flokkar 2009 20.12.2010 23.12.2010 Arbeiderparti 35,4% 26,0% 25,6% Fremskrittspartiet 22,9% 23,8% 25,8%...

Kaus hann þá gegn sannfæringu sinni?

Þá var það okkar lína í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði að heppilegast væri að spyrja þjóðina fyrst hvort hún væri reiðubúin að ljá samþykki sitt í þjóðaratkvæðagreiðslu Ögmundur Jónasson kaus gegn þeirri breytingartillögu ( þskj. 256 ) að...

Inngönguferlið og áróðurinn

Það hefur verið vitað af þeim sem vilja vita að inngönguferlið að Evrópusambandinu felur í sér aðlögun að reglum sambandsins. Rétt eins og þegar einstaklingar ganga í einhvern félagsskap og samþykkja að vinna eftir samþykktum þeirra. Þegar ríki gengur í...

Líf án vatns

Í gær var samþykkt hjá allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna tímamótayfirlýsing um að aðgangur að hreinu drykkjarvatni séu almenn mannréttindi. Í raun er aðgangur að drykkjarvatni mun meira en mannréttindi þar sem mannskepnan getur ekki lifað meir en þrjá...

Hryðjuverkamaður

Ég skil ekki hversvegna Paul Watson var ekki ákærður fyrir hryðjuverk hér á landi, eða í það minnsta fyrir skemmdarverk. Svo má kannski bæta því við að Paul Watson er ekki í Greenpeace, en hann hrökklaðist þaðan árið 1977 vegna skoðanaágreinings. Watson...

Fyrirlestur í gær

Ég fór á fyrirlestur Webster Tarpley í Reykjavíkurakademíuni í gærkvöldi sem var mjög góður. Í fyrirlestrinum í gær tók hann fyrir mögulegar lausnir fyrir Ísland. Hann lýsir þeirri skoðunn sinni að best væri fyrir Ísland að lýsa yfir greiðslustöðvun...

Tölur fyrir Ísland

Á sama tímabili dróst landsframleiðsla á Íslandi saman um 3,1% miðað við sama ársfjórðung 2008. Landsframleiðsla eftir ársfjórðungum 1997-2009 Ársbreyting eftir ársfjórðungum, árstíðaleiðrétt 2008 2009 8. Verg Landsframleiðsla 1. ársfjórðungur 10,4 -7,1...

Leikur - Bandalög heimsins.

Mér datt í hug að setja upp smávægilegan leik sem reynir á gagnrýna hugsun, hugmyndaflug og góð rök. Hugmyndin kviknaði út frá pælingum mínum á vef Guðmundar Ásgeirssonar í gær. En málið er einfalt. Ég vil að þið skoðið möguleika á ríkjabandalögum í...

« Fyrri síða

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband